KVENNABLAÐIÐ

Svona er kaffi framreitt á ýmsum stöðum í heiminum! – Myndband

Ostur í kaffi? Hvers vegna ekki? Hér eru sýndar ýmsar aðferðir við að neyta eins vinsælasta drykks í heimi – kaffi. Í Tyrklandi er kaffið hitað í sandi. Í öðrum löndum er ýmsu bætt út í kaffið. Ef þú ert kaffiunnandi er þetta kannski vegvísir þinn á leið um heiminn!

Auglýsing