KVENNABLAÐIÐ

Af hverju er parmesan ostur svona svakalega dýr? – Myndband

Ef þú kaupir „hjól“ af parmesan osti getur það kostað sem samsvarar rúmlega 120.000 ISK. Það er alveg ástæða fyrir því að osturinn gómsæti er verðlagður svona hátt. Eitt svona hjól tekur að minnsta kosti ár að eldast. 500 lítrar af mjólk eru nauðsynlegir og það er bara hægt að framleiða hann í einu héraði á norður-Ítalíu – Emilia Romagna.

hjól

Auglýsing

Hér er mjólkurbú heimsótt í Parma, Ítalíu og skoðað hver sé eiginlega kostnaðurinn á bak við þennan dýrindis ost.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!