KVENNABLAÐIÐ

Þetta getur gerst þegar þú hættir að drekka! Fyrir-og-eftir myndir

Neysla áfengis getur haft skaðleg áhrif, sérstaklega í óhófi. Það er erfitt að gera breytingar á lífi sínu, sérstaklega ef um vana/eða fíkn að ræða. Þeir sem hafa þó gert þessar breytingar segja að lífið sé mun betra á eftir. Hér eru nokkur frábær dæmi sem hvetja kannski einhverja til að gera heiðarlega sjálfsrannsókn og athuga hvort edrúmennska sé eitthvað fyrir þá.

Auglýsing

 

„Ellefu mánuðir edrú og ég hef lést um 20 kíló!"
„Ellefu mánuðir edrú og ég hef lést um 20 kíló!“

 

„Ég reyndi að endurskapa myndina frá bjúg-dögunum. Er búinn að léttast um 23 kíló og er 1000 sinnum hamingjusamari. Edrú í eitt ár."
„Ég reyndi að endurskapa myndina frá bjúg-dögunum. Er búinn að léttast um 23 kíló og er 1000 sinnum hamingjusamari. Edrú í eitt ár.“

 

„Ég er skemmtikraftur. Fyrir tæpu ári drakk ég rauðvínsbelju á daginn og næstum pela af vískíi á sviði."
„Ég er skemmtikraftur. Fyrir tæpu ári drakk ég rauðvínsbelju á daginn og næstum pela af vískíi á sviði.“

 

„Eitt ár án áfengis!"
„Eitt ár án áfengis!“

 

„Þú getur breyst á hvaða aldri sem er. Ég er búinn að missa tæp 50 kíló eftir að hafa tekið mataræðið í gegn og fer reglulega í ræktina."
„Þú getur breyst á hvaða aldri sem er. Ég er búinn að missa tæp 50 kíló eftir að hafa tekið mataræðið í gegn og fer reglulega í ræktina.“
Auglýsing
„Eftir að hafa verið fullur í áratug og ekki hugsað um sjálfan mig eru nú þrjár vikur í að ég nái einu ári. 22 kíló farin, ég er kominn í draumavinnuna og lífið hefur tilgang í dag."
„Eftir að hafa verið fullur í áratug og ekki hugsað um sjálfan mig eru nú þrjár vikur í að ég nái einu ári. 22 kíló farin, ég er kominn í draumavinnuna og lífið hefur tilgang í dag.“

 

„Ég lenti á bráðamóttöku vegna ofneyslu og ákvað að hætta að vera svona veik. Nú er ég búin að vera edrú í hálft ár."
„Ég lenti á bráðamóttöku vegna ofneyslu og ákvað að hætta að vera svona veik. Nú er ég búin að vera edrú í hálft ár.“

 

„Ég hætti að drekka þegar dóttir mín var eins árs. Ég er búinn að vera án áfengis í fimm ár núna!"
„Ég hætti að drekka þegar dóttir mín var eins árs. Ég er búinn að vera án áfengis í fimm ár núna!“
„Vinstri myndin er af mér fyrir 17 mánuðum, fyrir utan bráðamóttöku eftir erfiða nótt. Eitthvað sagði mér að ég þyrfti að taka mynd. Ég á auðvelt með að gleyma nefnilega. Í dag er ég að vinna í batanum mínum."
„Vinstri myndin er af mér fyrir 17 mánuðum, fyrir utan bráðamóttöku eftir erfiða nótt. Eitthvað sagði mér að ég þyrfti að taka mynd. Ég á auðvelt með að gleyma nefnilega. Í dag er ég að vinna í batanum mínum.“

 

Þessi unga kona hætti 14 ára í skóla og átti við fíkn og þunglyndi að stríða. Nú, 15 árum seinna, er hún útskrifaður læknir.
Þessi unga kona hætti 14 ára í skóla og átti við fíkn og þunglyndi að stríða. Nú, 15 árum seinna, er hún útskrifaður læknir.

 

Heimild: Bored Panda 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!