KVENNABLAÐIÐ

Konur í stærð 0 til 26 prófa nákvæmlega sömu nærföt: Myndband

Athyglisvert! Í meðfylgjandi myndbandi má sjá konur af hreinlega öllum stærðum og gerðum prófa sömu nærfötin. Nærfötin eru einstaklega falleg, eins og konurnar sem klæðast þeim. Konurnar ræða reynslu sína að versla nærföt og hvernig þeim líður almennt í nærfötum og líka þeim sem þær prófa.

Auglýsing