KVENNABLAÐIÐ

Sælgæti sem er eiginlega of fallegt til að borða: Myndir

Auglýsing

Sælkerar víla oft ekki fyrir sér útlit sælgætis….þar til núna kannski! Hér gefur að líta fallegasta sælgæti í heimi, það kann að vera fallegra en það bragðast en hverjum er ekki sama?

 

Súkkulaði húðað með 24K gulli....fyrir einhvern sérstakan!
Súkkulaði húðað með 24K gulli….fyrir einhvern sérstakan!
Sykurhúðaðir pretzels
Sykurhúðaðir pretzels
Húðað og skreytt Oreo kex
Húðað og skreytt Oreo kex
Auglýsing
Loksins er hægt að leika sér með matinn! Lego-þema brjóstsykur
Loksins er hægt að leika sér með matinn! Lego-þema brjóstsykur
Súkkulaðihúðuð ljós
Súkkulaðihúðuð ljós

namm77

Afmælistrufflur
Afmælistrufflur
Flashback 10. áratugarins...
Flashback 10. áratugarins…
Ítalskt frutta fiore
Ítalskt frutta fiore
Súkkulaði, húðað með eplum og kanil
Súkkulaði, húðað með eplum og kanil
Fallegir sleikjóar
Fallegir sleikjóar
Æt fiðrildi
Æt fiðrildi
Guðdómlega fallegar trufflur!
Guðdómlega fallegar trufflur!
Auglýsing
Myndir þú tíma að borða þetta fallega rósahlaup?
Myndir þú tíma að borða þetta fallega rósahlaup?
Sjúklega fallegir sleikjóar
Sjúklega fallegir sleikjóar

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!