KVENNABLAÐIÐ

Einfalt heimagert sælgæti sem er fullkomið fyrir jólin!

Auglýsing

Hráefni:

  • 50 Rolo bitar
  • 50 litlar saltkringlur
  • 50 pecan hnetur

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 150 gráður og setjið bökunarpappír á ofnplötu.

2. Raðið saltkringlum á ofnplötuna og næst er Rolo bitunum raðað ofan á saltkringlurnar.

3. Setjið inn í heitann ofninn í um 4 mín eða þar til súkkulaðið og karamellan er heit í gegn.

4. Takið úr ofninum og þrýstið 1 pekanhnetu ofan á hvern og einasta bita. Kælið þar til súkkulaðið hefur stífnað.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!