KVENNABLAÐIÐ

Hræðileg leikföng sem ekkert barn vill eiga

Ef þú ert að deita einhvern sem á barn þá skaltu ekki gefa þeim eitt af eftirfarandi leikföngum og alls ekki þennan handprjónaða krókódíl sem er við það að sporðrenna þessu barni hér fyrir ofan.

 

1. Handgerða Michael Jackson dúkku

www.trendhunter.com
www.trendhunter.com

2. Vampírubangsa

www.trendhunter.com
www.trendhunter.com

3. Föndraðar dúkkur geta verið hræðilega óhuggulegar

www.trendhunter.com
www.trendhunter.com

4. Beinagrindabangsar eru nett hræðilegir.

Screen Shot 2014-09-24 at 07.05.07 e.h.

5. Síamsbangsar

Screen Shot 2014-09-24 at 07.06.31 e.h.

6. Tvíhöfða dúkka

Screen Shot 2014-09-24 at 07.05.23 e.h.

7. WTF!

Screen Shot 2014-09-24 at 07.06.58 e.h.

8. þessi er nú kannski OK!

Screen Shot 2014-09-24 at 07.06.00 e.h.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!