KVENNABLAÐIÐ

Gera grín að árinu sem er að líða í nýrri auglýsingu fyrir stefnumóta-app

Auglýsing

Leikarinn Ryan Reynolds frumsýndi í gær nýja auglýsingu sem framleiðslufyrirtæki hans, Reynolds’ Maximum Effort, var með á sínum snærum.

Í auglýsingunni, sem er fyrir Match stefnumóta-appið, sjáum við Satan sjálfan og árið 2020 ná saman í appinu. Þau hittast, eyða deginum saman og verða ástfangin.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!