KVENNABLAÐIÐ

Ryan Reynolds óskaði eiginkonunni til hamingju með afmælið með misheppnuðum myndum af henni

Þau eru svo æðisleg! Ryan Reynolds óskaði Blake Lively til lukku með afmælið þann 25. ágúst en hún varð 32 ára. Setti Ryan tíu myndir á Instagram þar sem myndir eru af þeim tveimur, en allar myndinar af honum eru fínar – hennar eru allar hreyfðar, hún með lokuð augun, eða hálf út úr rammanum!

Auglýsing

Þetta kallar maður húmor :)

Auglýsing

Þau eru þekkt fyrir að gera grín að hvort öðru og hefur Ryan gert þetta áður…sem sýnir bara að húmorinn verður að vera til staðar í sambandi. Blake og Ryan eiga dæturnar James (4) og Inez (2) og nú er þriðja barnið væntanlegt í heiminn á hverri stundu:


View this post on Instagram

Happy Birthday, @blakelively.

A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!