KVENNABLAÐIÐ

„Pabbi minn lítur út eins og djöfull“ – Myndband

Ungur faðir er heltekinn af því að breyta útliti sínu á mjög dramatískan hátt. Hann hefur þakið líkama sinn húðflúrum og hefur meira að segja djöflahorn skrúfuð í hauskúpuna á sér. Pedro Kenso, 26, frá Brasilíu hefur einnig báða augnknetti flúraða og tunga hans er klofin: „Það versta sem ég hef gert samt var að klippa eyrun á mér.“ Hann sér samt ekki eftir neinu.

Auglýsing

Kona hans, Vanessa, kynntist honum þegar hann var bara „venjulegur“ og ekki með nein flúr eða breytingar. Hún elskar þetta og eiga þau unga dóttur saman, en þau þurfa að horfast í augu við mikla fordóma frá samfélaginu.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!