KVENNABLAÐIÐ

Nýtt á Netflix – Love & Anarchy!

Auglýsing

Sænska þáttaröðin Love & Anarchy hóf göngu sína á Netflix fyrir stuttu og hafa þættirnir hlotið mikið lof.

Í þáttunum fylgjumst við með Sofie, sem er gift tveggja barna móðir og starfar sem ráðgjafi. Hún hittir Max, ungan tölvuráðgjafa, og óvæntir daður-leikar hefjast. Í framhaldi af því neyðast þau til að endurskoða allt sitt líf.

Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum.

https://www.imdb.com/video/vi411877657?playlistId=tt10916238

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!