KVENNABLAÐIÐ

Dexter snýr afur

Drama þáttaröðin Dexter snýr aftur, átta árum eftir að þættirnir hættu. Nýja þáttaröðin verður framhald af upprunalegu þáttunum, sem enduðu þannig að Dexter fór í sjálfskipaða útlegð. Þættirnir voru... Lesa meira

Nýtt á Netflix!

Í þættinum Ratched, fylgjumst við með Mildred Ratched (Sarah Paulson) sem fær vinnu sem hjúkrunarfræðingur á geðspítala árið 1947. Undir stílhreina og fallega yfirborði Ratched fara að koma... Lesa meira