KVENNABLAÐIÐ

Jonah Hill er nær óþekkjanlegur

Auglýsing

Leikarinn Jonah Hill er gott sem óþekkjanlegur á mynd sem hann birti á Instagram.

Undir myndina skrifar hann: „Ég verð svo viðkvæmur þegar ég raka mig. Kjósið!“

Hill skaust á stjörnuhiminn í gamanmyndum á borð við Superbad, áður en hann sneri sér að alvarlegri hlutverkum í War Dogs og Moneyball. Hann átti einnig stjörnuleik í kvikmyndinni Wolf Of Wall Street.

Screen Shot 2020-10-15 at 20.23.30

Screen Shot 2020-10-15 at 20.23.37