KVENNABLAÐIÐ

Dexter snýr afur

Auglýsing

Drama þáttaröðin Dexter snýr aftur, átta árum eftir að þættirnir hættu. Nýja þáttaröðin verður framhald af upprunalegu þáttunum, sem enduðu þannig að Dexter fór í sjálfskipaða útlegð. Þættirnir voru sýndir á árunum 2006-2013

Michael C Hall, sem lék Dexter í þáttunum, mun snúa aftur í sama hlutverk í þessari tíu þátta þáttaröð sem áætlað er að fari í framleiðslu á næsta ári.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!