KVENNABLAÐIÐ

Eldri borgarar talsetja börn

Nýja auglýsingaherferðin frá Hamborgarafabrikkunni hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Fyrir þá sem ekki hafa séð þessar auglýsingar er fullorðið fólk að hreyfa varirnar við raddir barna sem tala um hamborgara.

Í þessu myndbandi er þessu snúið við og krakkar látnir hreyfa varirnar í takt við samtal milli eldri borgara (ekki Fabrikkuborgara #hohoho) – og þau gera það býsna vel!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!