KVENNABLAÐIÐ

Nokkur ógleymanleg förðunarmistök stjarnanna: Myndband

Allar stjörnur hafa gerst sekar um slæma dómgreind þegar kemur að fatnaði og förðun. Eins og þær geta verið stórkostlega flottar, getur þeim líka fatast flugið eins og öllum hinum. Hér eru nokkur dæmi um slík mistök!