KVENNABLAÐIÐ

Krakkar bragða jólamat frá ýmsum heimshornum: Myndband

Jólahefðir eru mismunandi milli landa og maturinn auðvitað líka. Dæmigerður jólamatur Íslendinga er t.d. rjúpur, hamborgarhryggur, hangikjöt og fleira eins og við vitum. Hvernig þætti okkur að prófa eitthvað nýtt? Þetta myndband sýnir nokkra bandaríska krakka prófa jólamat frá ýmsum löndum!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!