KVENNABLAÐIÐ

Aldrei gera þetta við börnin þín!

Þetta virðist hafa verið tíska í Bandaríkjunum að láta börn sitja fyrir á ljósmyndum með kanínum í yfirstærð. Þessar skelfilegu myndir lýsa þessu tímabili vel og víst er að þessi börn sem eru þarna fyrirsætur hafa seint beðið þess bætur.

 

1.Bleika kvikindiskanínan

 

Mynd af Buzzfeed.com
Mynd af Buzzfeed.com

2. Raðmorðingjakanínan.

 

Mynd af Buzzfeed.com

Mynd af Buzzfeed.com

3. Djísús kræst, hvað er að gerast hér?

 

Mynd af Buzzfeed.com
Mynd af Buzzfeed.com

4. Þessi mynd var tekin augnabliki áður en þessi litli drengur missti vitið

Mynd af Buzzfeed.com
Mynd af Buzzfeed.com

5. Tvær raðmorðingjakanínur

Mynd af Buzzfeed.com
Mynd af Buzzfeed.com

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!