KVENNABLAÐIÐ

Hvolpur eða „einhyrningur“ slær í gegn á netinu!

Lítill hvolpur sem núverandi eigendur björguðu úr skýli telja hann vera göldróttan. Hann er kallaður Narwhal (ísl. náhvalur) en hann er með eitthvað sem líkist rófu á miðju enni. Dýralæknir segir ekkert vera að Narwhal og er hann afskaplega rólegur yfir öllum vinsældunum.