KVENNABLAÐIÐ

Lifa líkt og á Viktoríutímabilinu: Myndband

Þetta fólk er yfir sig heillað af Viktoríutímabilinu og gerir allt til að lifa sem slíkt. Þau eru klædd á 19. aldar vísu, heimili þeirra er eins og þeim finnst afar heillandi jákvæðnin sem ríkti á þessum tíma. Þau elda á viðar-eldavél og búa í Washingtonríki, Bandaríkjunum. „Við fundum leið til að fara í smá tímaflakk,“ segir Sarah, en hún er rithöfundur. Maður hennar Gabriel er bókasafnsfræðingur.

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!