KVENNABLAÐIÐ

Meghan og Harry deila áður óbirtri mynd af Archie í tilefni 71 árs afmæli Charles Bretaprins

Charles Bretaprins varð 71 árs þann 14. nóvember 2019. Af því tilefni póstuðu hjónin fallegri mynd af honum ásamt Archie í skírninni hans í sumar: „Happy birthday to His Royal Highness The Prince of Wales – Sir, Pa, Grandpa!” var skrifað undir ásamt afmælisköku-emoji.

Auglýsing

Charles fékk afskaplega fallegar kveðjur frá öllum í fjölskyldunni og líka elsta syninum, Willian og konu hans Kate.

Opinberi Instagramreikningur Kensingtonhallar óskaði honum einnig til hamingju.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!