KVENNABLAÐIÐ

Er næringargildi kjötlíkisborgara meira en venjulegra hamborgara? – Myndband

Hamborgari sem inniheldur ekkert kjöt – heldur kjötlíki…er hann hollur? Nú hafa borgarar á borð við Impossible Whopper eða Beyond Burger orðið gríðarlega vinsælir þar sem fólk vill minnka kjötneyslu og passa upp á kolefnisfótsporið. Í jafnvel íslenskum matvörubúðum má finna nokkrar tegundir borgara. Eru þeir í raun góðir fyrir þig? Hér eru 13 vegan borgarar prófaðir:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!