KVENNABLAÐIÐ

Móðir handtekin fyrir að hafa leyft barnaníðingi að hafa „óheftan aðgang” að dætrum sínum

27 ára móðir hefur nú verið handtekin í Ohioríki, Bandaríkjunum, fyrir að hafa leyft 64 ára manni að hafa óheftan aðgang að dætrum sínum, en óttast er að hann hafi nauðgað þeim. Dæturnar eru tvær, báðar undir tíu ára aldri.

Meintur barnaníðingur, Marion Stang Jr.
Meintur barnaníðingur, Marion Stang Jr.
Auglýsing

Sarena Hall, móðir stúlknanna, og Marion Stang Jr, hafa bæði verið handtekin – hann fyrir nauðgunarákærur og barnaníð, hún fyrir að hafa stofnað börnum í hættu, samkvæmt WBTV.

Sarena Hall
Sarena Hall

Lögregla segir Sarenu hafa vitað að Marion hafi verið að níðast á þeim og það í langan tíma.

sar dott

Auglýsing

Eftir að barnaverndaryfirvöld skárust í leikinn, en þau höfðu fengið símtal um að börnin væru í hættu fór lögreglan af stað og handtók Marion og svo Sarenu.

dott2

Þau eru nú bæði í haldi lögreglu í Stark County fangelsinu og eru að bíða dóms.

sarena lil

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!