KVENNABLAÐIÐ

Söngkonan Halsey opinberar samband sitt

Söngkonan hæfileikaríka, Halsey, og leikarinn Evan Peters úr „American Horror Story” hafa nú opinberað samband sitt. Á samfélagsmiðlum, að sjálfsögðu!

Auglýsing

Parið sást haldast í hendur á mynd í hrekkjavökupartý sem Halsey hélt á föstudagskvöldið en þau hafa verið orðuð saman að undanförnu án þesss að þau hefðu staðfest það.

Auglýsing

View this post on Instagram

resident goths. @marilynmanson

A post shared by halsey (@iamhalsey) on

Þau klæddu sig upp sem sitthvor útgáfan af Marilyn Manson í partýinu.

Í síðasta mánuði heyrðust sögusagnir þess efnis að þau væri að hittast þegar þau sáust hjúfra sig upp að hvort öðru á Six Flags.

Halsey (25) var áður í samböndum með listamanninum YungBlud and rapparanum G-Eazy. Evan (32) hætti með leikkonunni Emma Roberts í maí á þessu ári.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!