KVENNABLAÐIÐ

Megan Fox póstar fágætum myndum af fjölskyldunni

Megan Fox hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu, enda upptekin við að ala upp börn! Hin 33 ára leikkona sem gift er Brian Austin Green úr Beverly Hills 90210 setti inn sjaldgæfar myndir á Instagram þar sem fjölskyldan heimsótti Disneyland í Kaliforníuríki. Þar sýndi hún börnin tilbúin fyrir hrekkjavöku en þau eiga Noah (7), Bodhi (5) og Journey sem er þriggja.

Auglýsing

Megan sagði að hrekkjavakan í Disneyland væri æðisleg, en erfitt væri að ná myndum af fjölskyldunni þar sem allir væru brosandi og eðlilegir. Hver kannast ekki við það?

Auglýsing

Meghan sagði í síðasta mánuði að sonur hennar Noah sé mjög hrifinn af tísku og hann væri að hann föt og fara í þeim í skólann. Hvetur hún hann til að vera hann sjálfur þó hann hafi verið gagnrýndur af þröngsýnum að vera í kjólum eða í bleiku.

 

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!