KVENNABLAÐIÐ

Luke Perry hefði orðið 53 ára: Börn hans minnast hans á fallegan hátt

Alltaf elskaður: Börn Luke Perry, Sophie og Jack Perry, minntust föður síns með hjartnæmum skilaboðum á samfélagsmiðlum en hann hefði orðið 53 ára föstudaginn 11. október.

Auglýsing

Sophie sem er 19 ára póstaði tveimur útgáfum af sömu myndinni en Luke var á fyrri í bleiser að ofan. Á næstu mynd sýnir hún í hverju hann var að neðan en hann var í stuttbuxum! „Til hamingu með daginn tískuíkon,“ skrifaði hún. „Ég heyri í þér herma eftir Tim Gunn núna. Elska þig mest.“

Auglýsing

Jack, 22, póstaði einnig svarthvítum myndum af föður sínum sem mynduðu andlit föður hans: „Afmæliskveðjur, gamli maður. Sé þig einhversstaðar,“ sagði hann.


View this post on Instagram

Happy birthday, old man. I’ll see you somewhere. ♥️

A post shared by Jungle Boy • Jack Perry (@boy_myth_legend) on

Luke lést í mars aðeins 52 ára gamall. Var hann að leika í þáttunum Riverdale og var persóna hans skrifuð út úr handritinu.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!