KVENNABLAÐIÐ

Sláandi ráðgáta: Ung kona féll niður ruslarennu og lést – Myndband

Phoebe Handsjuk var 24 ára þegar hún lést á óútskýranlegan hátt. Fyrir sex árum síðan komst hún ofan í ruslarennu á elleftu hæð hússins sem hún bjó í og lést. Lögreglan í Victoria, Ástralíu, útskurðaði andlátið sem sjálfsvíg og rannsakaði málið ekki nægjanleega. Fyrir tveimur árum komst þó dánardómstjórinn að því að hún hafði verið í afar slæmu ástandi vegna áfengisneyslu og svefnlyfsins Stillnocht. Sagði hann að andlátið væri vegna slyss og enginn annar hefði átt þátt í því.

Auglýsing

Fjölskyldan trúir þó að um annan raunveruleika sé að ræða. Þau hafa rannsakað málið upp á eigin spýtur.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!