KVENNABLAÐIÐ

Fimm manna fjölskylda útrýmir sorpi af heimilinu: Myndband

Á tveimur árum hefur fimm manna fjölskylda fundið leið til að hagnýta allt og skilja ekkert sorp eftir sig. Í raun, á þessum tveimur árum, hafa þau hent sem samsvarar einni krukku af rusli!

Auglýsing

Þetta er til fyrirmyndar. Lauren og Oberon og börnin þeirra eru öll samstíga og nýta allt sem fellur til! Sjáðu hvernig þau fara að því:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!