Lífið okt 06, 2019Jenna Dewan á von á barniLeikkonan og dansarinn Jenna Dewan sem skildi við Channing Tatum fyrir ekki svo löngu á nú von á barni með kærastanum Steve Kazee. Sáust þau á föstudaginn þar sem þau fögnuðu 20 ára afmæli „Smackdown” hjá WWE.Jenna (36) var í svörtu dressi þar sem hún sat fyrir myndum með Steve. AuglýsingÞau settu bæði sögur á Instagram til að sýna uppátæki WWE bardagastjarnanna. AuglýsingJenna á þegar Everly sem er sex ára með Channing. Þetta mun verða fyrsta barn Steve. Jenna er greinilega mjög ástfangin því eftir að hún tilkynnti fréttirnar um meðgönguna sagði hún á Instagram: „@stevekazee þú ert gjöf frá himnum og ég gæti ekki verið spenntari að bæta í fjölskylduna með þér…!“ Auglýsing Tweet Share 0 Pinterest 0 Nýjar færslur Það getur allt breyst á einni sekúndu nóv 23, 2023 0 9666 Framhjáhald ekki rétta leiðin til að fara út úr sambandi nóv 22, 2023 0 3573 Linda Pé losaði sig við skömmina og hjálpar konum að byggja sig upp nóv 20, 2023 0 490 Tengdar færslur Barn númer tvö á leiðinni hjá Sverri og Kristínu nóv 01, 2020 0 757 Regnbogaalda🌈💞í heiminum á tímum COVID-19 – Myndband apr 26, 2020 0 307 ,,Ég skal mála allan heiminn elsku mamma“ Kærleiksverk á tímum COVID-19 – Myndband apr 26, 2020 0 391
,,Ég skal mála allan heiminn elsku mamma“ Kærleiksverk á tímum COVID-19 – Myndband apr 26, 2020 0 391