KVENNABLAÐIÐ

Kim Kardashian deilir myndbandi af Psalm

Svo fallegt barn! Kim Kardashian hefur ekki sýnt mikið af yngsta barninu, Psalm West, en hún deildi fágætu myndbandinu af þessum gullfallega dreng á dögunum.

Auglýsing

Var hann klæddur í samfellu og liggur á bakinu. Mamma hans segir svo fallega hluti við hann og segir hann vilja tala. „Barnið mitt Psalm er að verða svo stór. Hann leit fyrst út eins og Chicago en lítur núna út eins og tvíburabróðir Saint!“

Auglýsing

Psalm er fjórða barn Kim (38) og Kanye (41) en hann var getinn með aðstoð staðgöngumóður í maí á þessu ári.


View this post on Instagram

My baby Psalm is getting so big. He started off looking like Chicago but now looks like Saint’s twin!

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!