KVENNABLAÐIÐ

Reis þetta fólk í raun og veru upp frá dauðum? – Myndband

Allir elska þegar fólk snýr aftur…sérstaklega ef það hefur verið í handanheimum. Þetta er algengt þema í kvikmyndum eða þáttum en svo er líka til raunverulegt fólk sem segist hafa upplifað slíkt. Úkraínskur blaðamaður mætti á ráðstefnu þar sem verið var að rannasaka morð hans. Maður frá Michigan var úrskurðaður látinn eftir að hann fékk rafmagnsstuð í vinnunni, en 20 mínútum síðar fór hjartað af stað. Er eitthvað hæft í þessum sögum að það sé líf eftir dauðann?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!