KVENNABLAÐIÐ

Mel B kallaði Jessie J „ofmetna“ og svona brást hún við

Söngkonan Jessie J brást við gagnrýni Mel B, fyrrum kryddpíu, en Mel kallaði hana ofmetna. Jessie póstaði á Instagram og sannaði að það er mikið í hana varið og söng ballöðuna „Big White Room” aðeins með gítar sér til stuðnings. Kallaði hún myndbandið “Overrated” *Mel B Voice*


View this post on Instagram

“Overrated” *Mel B Voice*

A post shared by J E S S I E . J (@jessiej) on

Auglýsing

Mel B, sem er þekkt fyrir að vera bitur og leiðinleg við fólk, sagði í útvarpsþættinum breska í júlí, „Heart Breakfast“ að Jessie væri einn ofmetnasti popplistamaður í sögunni.

Auglýsing

Jessie, sem nú býr með kærastanum Channing Tatum, hefur stundum hætt á Instagram og í ágúst skrifaði hún að hún ætlaði að taka sér pásu og fara úr símanum og inn í raunverulega lífið: „Ég eyði allt of miklum tíma í að „skrolla í gegnum kjaftæði.“ Henni líði samt vel og fólk megi ekki áætla það. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!