KVENNABLAÐIÐ

Ice-T ver ákvörðun eiginkonu sinnar Coco að hafa nærri fjögurra ára dóttur þeirra á brjósti

Leikarinn Ice-T hefur nú komið Coco Austin opinberlega til varnar þar sem hún var „mömmuskömmuð“ fyrir að gefa Chanel, sem verður brátt fjögurra ára brjóstið til huggunar.

Auglýsing

„Þeir tala um þetta eins og barnið bara…drekki mjólk úr brjóstinu,“ sagði Ice við TMZ vegna umdeilds Instagrampósts Coco. „Öðru hvoru, skilurðu, vill hún verða náin mömmu sinni og það er það sem þær gera. Hún borðar mat, hún borðar andskotans ostborgara.“

Auglýsing

Coco setti inn meðfylgjandi mynd af brjóstagjöf um borð í einkaflugvél og sagði frá vandræðum sínum við að gefa brjóst þegar Chanel fæddist. Fyrirsætan segist þó hafa „þraukað og nú, næstum fjórum árum seinna vill Chanel enn brjóstið…þetta er meira huggunardæmi núna og auðvitað borðar hún reglulega en þegar hún leggur sig og sefur er ég heppin að hún er ekki vaxin uppúr þessu því þegar kemur að því augnabliki verð ég mjög döpur.“

View this post on Instagram

A mothers calling…. I'm so blessed to have this unbelievable experience in this thing called Nursing.. I had a hard time breastfeeding the 1st week of when Chanel was born, I almost gave up but my family told me to hang for another week.They told me I dont want to miss this special moment you have with your child.. health wise and bond wise..I hung in there and now almost 4 years later Chanel still wants the boob ..Its more of a comfort thing now and of course she eats regular but nap time and night time are our time and I'm lucky she hasn't grown out it yet because when that moment comes I will be so sad..its the best feeling and ALL mothers that nurse know.. I talk all about this kind of stuff on my baby blog at www.thecocoblog.com if you want to read my journey with Chanel #normalizebreastfeeding -swipe for more pics

A post shared by Coco (@coco) on

Póstur Coco fór á flug á netinu með allskonar athugasemdir- neikvæðar og jákvæðar.

Ice-T og Coco gengu að eiga hvort annað árið 2005 og Chanel verður fjögurra ára í nóvember

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!