KVENNABLAÐIÐ

„Ég er 23 ára, hann 55 ára – en hann er ekki „sykurpabbi“ minn!“ – Myndband

23 ára kona sem á kærasta sem gæti verið pabbi hennar þarf stöðugt að verja ákvörðun sína að vera með honum því fólk er fljótt að áætla að hann sé „sykurpabbi“ hennar, eða sá sem borgar henni fyrir að vera með sér. Zadejah Wilson, 23, og Timothy William, 55, eru frá Ohioríki, Bandaríkjunum og hafa verið að hittast á stefnumótum í tvö ár.

Auglýsing

Þau hafa sama húmorinn, spila sömu leikina og elska ævintýri. Þrátt fyrir allt það verða þau fyrir miklum fordómum frá fjölskyldum þeirra, á netinu og frá vinum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!