KVENNABLAÐIÐ

Skammast sín ekki lengur fyrir að láta sjá sig á almannafæri – Myndband

Casey er 24 ára og eftir áralanga skömm og ótta við álit annarra fór hún að fagna þeirri sérstöðu sem hún hefur: Sjaldgæfum fæðingarbletti á andlitinu.

Auglýsing

Bæði hefur hún æðaberan blett á andlitinu og neðri vörin stækkaði einnig. Í uppvextinum „hataði“ hún spegilmyndina og fann fyrir þrýstingi að líta úr eins og aðrir. Allt hefur þó breyst eftir að hún fann hóp á Instagram þar sem konur í sömu sporum deila reynslu sinni, styrk og vonum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!