KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Ann Dowd ræðir Lydiu frænku í The Handmaid’s Tale: Myndband

Ann Dowd í hlutverki Lydiu frænku eða „Aunt Lydia“ í þáttunum The Handmaid’s Tale hefur skelft fólk um allan heim, enda ótrúlega mögnuð persóna á skjánum. Í dag eru 34 ár síðan samnefnd skáldsaga Margaret Atwood kom út og segir Ann Dowd ýmislegt skemmtilegt af því tilefni, til dæmis hvers er að vænta í þriðju þáttaröð.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!