KVENNABLAÐIÐ

Danielle Brooks eignast sitt fyrsta barn

Danielle Brooks, sem margir þekkja úr þáttunum Orange Is the New Black sem Taystee fæddi sitt fyrsta barn á laugardag. Var um bráðmyndarlega stúlku að ræða en Danielle er þrítug.

Auglýsing

„Hún er fullkomin“ sagði leikkonan á Instagram. Danielle tilkynnti í júlí að hún ætti von á barni. Hún hefur ekki sagt frá opinberlega hver faðirinn er.

Auglýsing

Í tilkynningu sem hún sendi frá sér af því tilefni skrifaði hún: „Þegar einum kafla lýkur hefst annar,“ og átti þá væntanlega við endalok seríunnar og svo meðgönguna.


View this post on Instagram

11.16.19 ❤️♾❤️ She’s perfect.

A post shared by Danielle Brooks (@daniebb3) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!