KVENNABLAÐIÐ

Besta pönnupizzan í Chicago: Myndband

Chicago, Illinoisríki er fyrir löngu þekkt fyrir heimsfrægar pönnupizzur sem allir verða að bragða þegar þeir heimsækja börninga. Lou Malnati’s, Giordano’s, Gino’s East og Pequod’s teljast bestu pizzasaðurnir. Hvernig búa þeir til deigin og sósuna? Food Insider fór á stúfana og bragðaði pizzurnar sem þú verður líka að gera ef þú heimsækir Chicago!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!