KVENNABLAÐIÐ

22 ára gamalt mannshvarf leyst með hjálp Google Earth: Myndband

Gerfihnattamynd af Google Earth hjálpaði til við að leysa gamalt mál er talið var morðmál, en hún sýndi bíl á kafi í vatni og í honum var beinagrind. Maður nokkur frá Flórídaríki hvarf af yfirborði jarðar fyrir 22 árum síðan. Hann hélt William Moldt og var fertugur.

Auglýsing

Einhver var að leita að gamla hverfinu sínu og rak þá augun í bíl sem var á kafi í vatni þar hjá. Lét hann lögreglu vita og fundust þá líkamsleifar mannsins.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!