Frá árinu 1989-1990 myrti Aileen Wournos sjö karlmenn í Flórídaríki. Sagðist hún hafa myrt þá alla í sjálfsvörn en bað hinsvegar um við réttarhöldin að hún yrði tekin af lífi. Allt við mál Aileenar er furðulegt, ekki síst hún sjálf, en dómarinn í máli hennar kallaði hana afskaplega illa konu.
Auglýsing