KVENNABLAÐIÐ

Mun eina morðið sem framið var 11. september 2001 verða upplýst? – Myndband

Maður að nafni Henryk Siwiak var skotinn og myrtur í Brooklyn, New York borg daginn örlagaríka 11. september 2001. Þar sem öll athygli lögreglu var á hryðjuverkunum lenti morðið á Henryk milli stafs og hurðar. Henryk var pólskur innflytjandi og er morðið nú, nærri 20 árum seinna enn óupplýst.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!