KVENNABLAÐIÐ

Faðir hittir manninn sem seldi dóttur hans megrunarpillur sem drógu hana til dauða: Myndband

Bethany Shipsey var aðeins 21 árs þegar hún lést eftir að hafa tekið megrunarpillur sem ekki eru ólöglegar í Úkraínu en stórhættulegar. Faðir hennar, Doug, ferðaðist til Úkraínu til að hitta manninn er seldi Bethany pillurnar: „Ég er að þessu til að reyna að fá fram réttlæti fyrir hana og til að þetta gerist ekki fyrir fleira ungt fólk,“ segir hann

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!