KVENNABLAÐIÐ

Hvers vegna seinkar flugvélum svo oft? – Myndband

Flestir sem hafa ferðast þekkja þessa leiðinlegu tilfinningu að þurfa að bíða vegna seinkun vélar. Verra er þó þegar þú missir af fundinum sem átti að vera eða tengifluginu. Þrátt fyrir þessi leiðindi eru 80% fluga á réttum tíma, það er; innan við 15 mínútum í kringum áætlaðan tíma. Það er samt svo að flug er ekki eins og að hoppa upp í bíl – þetta er miklu flóknari aðgerð sem krefst samhæfingar hundruða manna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!