KVENNABLAÐIÐ

Andlát tveggja ára drengs er ráðgáta og fjölskyldan fær sennilega aldrei nein svör – Myndband

Dag einn fyrir fjórum árum síðan gerðist hið óhugsanlega: Hinn tveggja og hálfs árs Darcy Atkinson lést. Móðir hans lét hann í pössun hjá kærastanum sínum, Adam Taylor. Innan nokkurra klukkustunda var brunað með Darcy á spítalann í alvarlegu ástandi. Hann lést daginn eftir.

Auglýsing

Dánardómstjóri reyndi að ákvarða dánarorsök en Adam forðaðist allar spurningar. Reynt var að ýta á hann, en í dag er andlát Darcy enn dularfull og hræðileg ráðgáta.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!