KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu bresku dragdrottningarnar! – RuPaul’s Drag Race: Myndband

Mama Ru er nú farin til Bretlands og leitar að flottustu dragdrottningum Bretlands. Keppendurnir eru afar litríkir eins og búast mátti við, en þættirnir verða sýndir á BBC Three í október.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!