KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu bresku dragdrottningarnar! – RuPaul’s Drag Race: Myndband

Mama Ru er nú farin til Bretlands og leitar að flottustu dragdrottningum Bretlands. Keppendurnir eru afar litríkir eins og búast mátti við, en þættirnir verða sýndir á BBC Three í október.

Auglýsing