KVENNABLAÐIÐ

Reynslusögur dætra morðinga: Er til morðgen? – Heimildarþáttur

Renee McBryde og Samantha Byran búa í sitthvorum heimshlutanum en deila sameiginlegri reynslu: Þær eru afkvæmi kaldrifjaðra morðinga, en feður þeirra beggja eru dæmdir morðingjar. Það er þó annað sem truflar þær og það er tilhugsunin um að drápseðli gangi í erfðir. Er eitthvað slíkt til?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!