KVENNABLAÐIÐ

Kona sem greind var með „versta tilfelli af Tourette í heimi“ vill ekki fá lækningu: Myndband

Það gleymir enginn Bianca Saez hafi hann hitt hana því hún er ótrúleg! Þegar fréttakonan Tara Brown hitti Bianca fyrst fyrir 11 árum var Bianca 16 ára og höfðu læknar sagt að þeir hefðu aldrei séð verra tilfelli af Tourette heilkenninu.

Auglýsing

Bianca var haldið í gíslingu af mjög ofbeldisfullum köstum sem hún réði ekkert við. Það var afráðið að senda hana í heilauppskurð. Ótrúlega varð hún í lagi í tvær vikur! Því miður fékk hún sýkingar og þurfti að afturkalla aðgerðina. Í dag þjáist hún enn af sjúkdómnum en hún hefur náð afar aðdáunarverðum árangri. Hún hefur fundið ástina, hamingjuna og sjálfstæðið…jafnvel þó hún blóti ennþá eins og sjóari!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!