KVENNABLAÐIÐ

Sannleikurinn um Dacre sem leikur Billy í Stranger Things: Myndband

 

Billy Hargrove er varmennið sem flestir elska að hata í þáttunum Stranger Things…en hver er leikarinn og hvaðan kemur hann? Dacre Montgomery er ástralskur og hefur alltaf elskað ræktina og var lagður í einelti sem barn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!