KVENNABLAÐIÐ

Áhrifavaldur á Instagram afhjúpaður á vandræðalegan hátt

Hinir svokölluðu áhrifavaldar á Instagram verða æ örvæntingarfyllri að láta líta út fyrir að þeir lifi hinu ljúfa lífi…á netinu allavega. Við eigum samt ekki að trúa öllu sem við sjáum!

Auglýsing

Kona nokkur póstaði nokkrum myndum úr „fjallgöngu“ þar sem hún fékk þúsundir „læka“ en systir hennar afhjúpaði það fljótlega.

Casey Sosnowski póstaði mynd af sér þar sem hún var í íþróttafötum með vatnsbrúsa…og leit út sem hún væri úti á göngustíg í fjalllendi, njótandi náttúrunnar. Raunverulega var hún þó mun nær heimili sínu. Nefnilega í bakgarðinum heima hjá sér.

Auglýsing

Þessu póstaði Casey á Insta (athugið að hún breytti myndatextanum eftir að upp um hana komst, fyrst sagði hún: Nature is the ultimate healer to all our problems #NatureLovers):


View this post on Instagram

Did I go hiking? No. Is this my backyard?…… Maybe😉

A post shared by 𝐂𝐚𝐬𝐞𝐲 𝐒𝐨𝐬𝐧𝐨𝐰𝐬𝐤𝐢 (@caseyrsos) on

Og þetta sagði systir hennar á Twitter:

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!