KVENNABLAÐIÐ

Reglur sem konurnar í bresku konungsfjölskyldunni kunna til að líta sem best út á myndum

Það fylgir því eflaust mikil streita að vera meðlimur í bresku konungsfjölskyldunni og þurfa alltaf að vera óaðfinnanlegur, á myndum sem og annars staðar. Hvernig fara þær Kate og Meghan að því að vera alltaf svona glæsilegar á myndum? Það eru ákveðnar reglur sem þær þurfa að fylgja.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!